11/05/2018

11. sæti á lista Vina Mosfellsbæjar: Pálmi Jónsson

Ég heiti Pálmi Jónsson og er 36 ára.

Ég ólst upp í Danmörku og flutti Íslands árið 2006. Ég er giftur Jenný Lind Hjaltadòttir og eigum við þrjú börn.
Hrafntinnu Helgu 6 ára, Isak Hjalta 9 ára og Jasmín Söru 16 ára.

Ég er lærði matreiðslu í Danmörku og er matreiðslumeistari. Ég hef mikla og langa reynslu af veitingarekstri og rek í dag veisluþjónustuna Gómsætt ehf.

Áhugamál mín tengjast útivist og veiði.