Ég er 48 ára og menntaður járnsmiður.
Ég er einhleypur og á tvö börn. Gekk á sínum tíma í Varmárskóla. Fór síðan í Vélskólann þar sem ég lærið vélsmíði. Ég hef allar götur síðan unnið við járnsmíði, bílabreytingar og viðgerðir.
Flutti aftur í Mosfellsbæ árið 2005 og hef búið hér síðan.