Fréttatilkynning

Vinir Mosfellsbæjar – Óháð framboð HEIÐARLEIKI – ÞEKKING – LÝÐRÆÐI Vinir Mosfellsbæjar bjóða fram í bæjarstjórnarkosningum í Mosfellsbæ þann 26. maí n.k. Vinir Mosfellsbæjar er óháð framboð sem á sér ekki rætur í hinum hefðbundnu stjórnmálaflokkum. Framboðið sækir styrk sinn til einstaklinga úr ýmsum áttum, með fjölbreytta þekkingu og bakgrunn, sem eiga það sameiginlegt að Read more about Fréttatilkynning[…]

Heiðarleiki – Þekking – Lýðræði

Ég heiti Stefán Ómar Jónsson og er viðskiptalögfræðingur frá háskólanum í Álaborg. Fyrir um einu ári síðan var komið að máli við mig hvort ég gæfi kost á mér til samfélagsstarfa fyrir Mosfellsbæ, það er að bjóða fram krafta mína við komandi bæjarstjórnarkosningar 2018. „Þú þekkir þetta jú allt saman“, var gjarnan sagt. Áskoranir til Read more about Heiðarleiki – Þekking – Lýðræði[…]