Störf í nefndum

Vinir Mosfellsbæjar (L listi) eiga fulltrúa í nefndum og ráðum sem hér segir: Í bæjarstjórn er Stefán Ómar Jónsson aðalmaður, en 1. varamaður er Margrét Guðjónsdóttir og 2. varamaður er Michele Rebora. Stefán Ómar Jónsson gegnir einnig hlutverki 1. varaforseta bæjarstjórnar. Í bæjarráði eiga Vinir Mosfellsbæjar engan fulltrúa 2018-2019. Í fjölskyldunefnd gegnir Margrét Guðjónsdóttir hlutverki Read more about Störf í nefndum[…]