Störf í nefndum

Vinir Mosfellsbæjar (L listi) eiga fulltrúa í nefndum og ráðum sem hér segir:

Í bæjarstjórn er Stefán Ómar Jónsson aðalmaður, en 1. varamaður er Margrét Guðjónsdóttir og 2. varamaður er Michele Rebora. Stefán Ómar Jónsson gegnir einnig hlutverki 1. varaforseta bæjarstjórnar.

Í bæjarráði eiga Vinir Mosfellsbæjar engan fulltrúa 2018-2019.
Í fjölskyldunefnd gegnir Margrét Guðjónsdóttir hlutverki áheyrnarfulltrúa.
Í fræðslunefnd gegnir Michele Rebora hlutverki áheyrnarfulltrúa.
Í íþrótta- og tómstundanefnd er aðalmaður Valdimar Leó Friðriksson og varamaður er Vilhelmína Eva Vilhjálmsdóttir.
Í lýðræðis- og mennréttindanefnd er aðalmaður Margrét Guðjónsdóttir og varamaður er Sigurður Eggert Halldóruson.
Í menningarmálanefnd gegnir Olga Stefánsdóttir hlutverki áheyrnarfulltrúa.
Í skipulagsnefnd er aðalmaður Stefán Ómar Jónsson og 1. varamaður er Margrét Guðjónsdóttir.
Í umhverfisnefnd er aðalmaður Michele Rebora og 1. varamaður er Sigurður Eggert Halldóruson.

Samstarfsnefndir og ráð:
Á Landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga er aðalmaður Stefán Ómar Jónsson.
Í Fulltrúaráði SSH gegnir Stefán Ómar Jónsson hlutverki áheyrnarfulltrúa.