Uppbygging í Helgafellshverfi – fjölgun íbúða og stóraukin umferð
Gríðarmikil uppbygging hefur átt sér stað í Helgafellshverfi undanfarin ár. Hver byggingin á fætur annarri hefur risið í hverfinu og er breytingin mikil frá hruni þegar eitt fjölbýlishús stóð efst í landinu auk nokkurra stakra húsa. Auk mikilla framkvæmda við uppbyggingu íbúðahúsnæðis í hverfinu er bygging Helgafellsskóla í fullum gangi og ráðgert er að hann Read more about Uppbygging í Helgafellshverfi – fjölgun íbúða og stóraukin umferð[…]