Helgafell – deiliskipulag 4. áfanga

Þann 31. október sl. lauk fresti til að skila inn athugasemdum vegna auglýsingar um deiliskipulagsbreytingu fyrir 4. áfanga í Helgafellshverfi. Skemmst er frá því að segja að formlega bárust fimmtán athugasemdir, þar af athugasemd frá húsfélagi með um þrjátíu íbúðum. (Skipulagsnefnd nr. 501) Segja má að helst hafi athugasemdir lotið að tveimur meginþáttum, í fyrsta Read more about Helgafell – deiliskipulag 4. áfanga[…]