Vorið kemur, heimur hlýnar

Þvílík forréttindi er að búa í nánd við náttúru í bæjarfélagi sem umkringt er fallegum gönguleiðum, hvort sem er við sjávarsíðu, í skóglendi eða upp á fjalli. Fuglasöngur og hófadynur fylla loftið í kvöldkyrrðinni. Ríkidæmi sem ekki er sjálfgefið og ber að varðveita. Passa þarf upp á að stækkandi bær glati ekki sérstöðu sinni sem Read more about Vorið kemur, heimur hlýnar[…]