Í sumarbyrjun

COVID-19, í senn áskoranir og tækifæriÖll þekkjum við glímuna við veiruna skæðu sem undanfarna rúma tvo mánuði hefur ekki aðeins breytt daglegu lífi okkar Mosfellinga heldur allra íslendinga og íbúa heimsins. Ýmsar áskoranir hafa mætt starfsfólki í hinum ýmsu þjónustustörfum hjá Mosfellsbæ, skipuleggja hefur þurft breytt vinnubrögð, setja upp viðbragðsáætlanir, sóttvarnir og svo framvegis. Þessar Read more about Í sumarbyrjun[…]

„Það bera sig allir vel“

Þennan texta hafa landsmenn sungið með Helga Björnssyni tónlistamanni sem hefur haldið heimatónleika í Hlégarði á hverju laugardagskvöldi meðan hinn alræmdi Covid 19 sjúkdómur hefur gengið yfir heimsbyggðina. Segja má að með þessum orðum hafi Helgi hitt naglann á höfuðið, við höfum almennt borið okkur vel. Ekki hefur þessi veira þó látið okkur Íslendinga ósnerta Read more about „Það bera sig allir vel“[…]