Enn ein breyting á deiliskipulagi í Helgafellshverfi

Á síðasta fundi skipulagsnefndar Mosfellsbæjar samþykkti meirihlutinefndarinnar breytingu á deiliskipulagi lóðar við Uglugötu. Breytingin felur í sér að í stað þess að ekið sé að húsunum við Uglugötu 14-20 frá Uglugötu sjálfri, á nú að aka að húsunum í gegnum botnlanga frá Vefarastræti framhjá bílastæðum og aðkomu að bílakjallara þess húss. En af hverju? Jú Read more about Enn ein breyting á deiliskipulagi í Helgafellshverfi[…]