Tvöföldun aðreina inn á Vesturlandsveg

Eins og eflaust margir vegfarendur hafa tekið eftir hefur nýlega verið lokið við tvöföldun aðreina inn á Vesturlandsveg, annars vegar frá Þverholti og hins vegar frá Reykjavegi.Vinir Mosfellsbæjar lögðu fram tillögu í skpulagsnefnd á sínum tíma að aðreinar inn á Vesturlandsveg yrðu tvöfaldaðar samhliða breikkun vegarins frá Skarhólabraut að Langatanga. Tillagan var samþykkt og er Read more about Tvöföldun aðreina inn á Vesturlandsveg[…]