Lifandi málaskrá og dagbók

Kæru Mosfellingar, Bættur aðgangur að upplýsingum er forsenda gegnsæi í störfum stjórnsýslunnar en það er eitt af áherslum VinaMosfellsbæjar. Það er því okkar kjörinna fulltrúa að búa svo um hnútana að íbúarnir geti á auðveldan hátt nálgastupplýsingar og öðlast þannig innsýn í verkefni stjórnsýslunnar. Aukin upplýsingagjöf og gott aðgengi aðupplýsingum eykur traust á störf stjórnsýslunnar Read more about Lifandi málaskrá og dagbók[…]

Okkar Mosó 2021

Kæru Mosfellingar Íbúalýðræði er eitt af stefnumálum Vina Mosfellsbæjar því við vitum að íbúarnir eru sérfræðingar í nærumhverfinu. Því er það gleðiefni að verkefnið Okkar Mosó er komið af stað að nýju. Markmiðið með verkefni sem þessu er að fá almenning til þátttöku í lýðræðislegri umræðu og ákvarðanatöku. Okkar Mosó er tilvalinn staður fyrir íbúa Read more about Okkar Mosó 2021[…]

Vorhreingerningar

Veturinn í vetur hefur verið afskaplega blíður hér í bænum og lítið tilefni til að kvarta undan veðri. Engu að síður kitlar hækkandi sól og lengjandi dagar eflaust marga þessa dagana og fólk farið að huga að vorverkum, hvort sem er í görðunum, hesthúsum, bílskúrum eða geymslum. Vorinu fylgir oft innileg löngun til endurnýjunar, til Read more about Vorhreingerningar[…]