Breyting á deiliskipulagi í Helgafellshverfi – Stórir bílar?

Framboð Vina Mosfellsbæjar lagði á það áherslu í stefnu sinni fyrir kosningarnar 2018 að stemma ætti stigu við sífelldum deiliskipulagsbreytingum og að rök fyrir þeim breytingum sem fallist væri á ættu að vera í almannaþágu og til bóta fyrir heildina jafnt og umsækjendur breytinganna. Á 487. fundi skipulagsnefndar Mosfellsbæjar þann 31.05.2019 var fyrsta mál á Read more about Breyting á deiliskipulagi í Helgafellshverfi – Stórir bílar?[…]

Uppbygging í Helgafellshverfi – fjölgun íbúða og stóraukin umferð

Gríðarmikil uppbygging hefur átt sér stað í Helgafellshverfi undanfarin ár. Hver byggingin á fætur annarri hefur risið í hverfinu og er breytingin mikil frá hruni þegar eitt fjölbýlishús stóð efst í landinu auk nokkurra stakra húsa. Auk mikilla framkvæmda við uppbyggingu íbúðahúsnæðis í hverfinu er bygging Helgafellsskóla í fullum gangi og ráðgert er að hann Read more about Uppbygging í Helgafellshverfi – fjölgun íbúða og stóraukin umferð[…]

Hraður heimur – Mikilvægi skólaráðs og foreldrafélags

Skólum í Mosfellsbæ fer ört fjölgandi samhliða íbúafjölgun. Fyrir þessari fjölgun hlýtur að vera ástæða en bæjarfélagið laðar til sín fjölda fólks árlega sem að stórum hluta er barnafólk, en almennt er vel haldið utan um skóla bæjarins – það hefur fræðslunefnd verið kynnt á undanförnum vetri þar sem undirrituð er nýr áheyrnarfulltrúi. Við lifum Read more about Hraður heimur – Mikilvægi skólaráðs og foreldrafélags[…]

Störf í nefndum

Vinir Mosfellsbæjar (L listi) eiga fulltrúa í nefndum og ráðum sem hér segir: Í bæjarstjórn er Stefán Ómar Jónsson aðalmaður, en 1. varamaður er Margrét Guðjónsdóttir og 2. varamaður er Michele Rebora. Stefán Ómar Jónsson gegnir einnig hlutverki 1. varaforseta bæjarstjórnar. Í bæjarráði eiga Vinir Mosfellsbæjar engan fulltrúa 2018-2019. Í fjölskyldunefnd gegnir Margrét Guðjónsdóttir hlutverki Read more about Störf í nefndum[…]

Fréttatilkynning

Vinir Mosfellsbæjar – Óháð framboð HEIÐARLEIKI – ÞEKKING – LÝÐRÆÐI Vinir Mosfellsbæjar bjóða fram í bæjarstjórnarkosningum í Mosfellsbæ þann 26. maí n.k. Vinir Mosfellsbæjar er óháð framboð sem á sér ekki rætur í hinum hefðbundnu stjórnmálaflokkum. Framboðið sækir styrk sinn til einstaklinga úr ýmsum áttum, með fjölbreytta þekkingu og bakgrunn, sem eiga það sameiginlegt að Read more about Fréttatilkynning[…]

Heiðarleiki – Þekking – Lýðræði

Ég heiti Stefán Ómar Jónsson og er viðskiptalögfræðingur frá háskólanum í Álaborg. Fyrir um einu ári síðan var komið að máli við mig hvort ég gæfi kost á mér til samfélagsstarfa fyrir Mosfellsbæ, það er að bjóða fram krafta mína við komandi bæjarstjórnarkosningar 2018. „Þú þekkir þetta jú allt saman“, var gjarnan sagt. Áskoranir til Read more about Heiðarleiki – Þekking – Lýðræði[…]