Helgafellshverfi – nýir áfangar og nýr vegur

4. áfangi Eins og íbúar í Helgafellshverfi hafa eflaust orðið varir við eru hafnar framkvæmdir við 4. áfanga í Helgafellshverfi og miðar þeim vel í höndunum á traustum byggingaraðila, Byggingarfélaginu Bakka ehf. 5. áfangi Á síðasta fundi skipulagsnefndar var til umræðu uppbygging á 5. áfanga í Helgafellshverfi og er sá áfangi alfarið á hendi Mosfellsbæjar, Read more about Helgafellshverfi – nýir áfangar og nýr vegur[…]

Friðun Leiruvogs

Töluvert hefur verið fjallað um friðun Leiruvogs, m.a. á samfélagsmiðlum og hér í bæjarblaðinu, sérstaklega í kjölfarstækkunar friðlands við Varmárósa nú á dögum. Það er engin furða, enda um mikilvægt svæði að ræða út frá sjónarmiði náttúruverndar. Sá hluti Leiruvogs sem fellur innan sveitarfélagamarka Mosfellsbæjar er í raun hluti af stærra heildarsvæði sem nefnist Blikastaðakró-Leiruvogur Read more about Friðun Leiruvogs[…]

Lifandi málaskrá og dagbók – afdrif málsins

Á fundi bæjarráðs Mosfellsbæjar þann 30. mars sl., var fyrst á dagskránni mál mitt um: „Rafrænan aðgang almennings að málaskrá Mosfellsbæjar“. Málið er tvíþætt, annars vegar að birta með rafrænum hætti málaskrá stjórnsýslu Mosfellsbæjar og hins vegar að birta dagbók bæjarstjóra. Í 4. tölublaði Mosfellings þann 1. apríl sl. var gerð ýtarleg grein fyrir aðdraganda Read more about Lifandi málaskrá og dagbók – afdrif málsins[…]

Lifandi málaskrá og dagbók

Kæru Mosfellingar, Bættur aðgangur að upplýsingum er forsenda gegnsæi í störfum stjórnsýslunnar en það er eitt af áherslum VinaMosfellsbæjar. Það er því okkar kjörinna fulltrúa að búa svo um hnútana að íbúarnir geti á auðveldan hátt nálgastupplýsingar og öðlast þannig innsýn í verkefni stjórnsýslunnar. Aukin upplýsingagjöf og gott aðgengi aðupplýsingum eykur traust á störf stjórnsýslunnar Read more about Lifandi málaskrá og dagbók[…]

Okkar Mosó 2021

Kæru Mosfellingar Íbúalýðræði er eitt af stefnumálum Vina Mosfellsbæjar því við vitum að íbúarnir eru sérfræðingar í nærumhverfinu. Því er það gleðiefni að verkefnið Okkar Mosó er komið af stað að nýju. Markmiðið með verkefni sem þessu er að fá almenning til þátttöku í lýðræðislegri umræðu og ákvarðanatöku. Okkar Mosó er tilvalinn staður fyrir íbúa Read more about Okkar Mosó 2021[…]

Vorhreingerningar

Veturinn í vetur hefur verið afskaplega blíður hér í bænum og lítið tilefni til að kvarta undan veðri. Engu að síður kitlar hækkandi sól og lengjandi dagar eflaust marga þessa dagana og fólk farið að huga að vorverkum, hvort sem er í görðunum, hesthúsum, bílskúrum eða geymslum. Vorinu fylgir oft innileg löngun til endurnýjunar, til Read more about Vorhreingerningar[…]

Tvöföldun aðreina inn á Vesturlandsveg

Eins og eflaust margir vegfarendur hafa tekið eftir hefur nýlega verið lokið við tvöföldun aðreina inn á Vesturlandsveg, annars vegar frá Þverholti og hins vegar frá Reykjavegi.Vinir Mosfellsbæjar lögðu fram tillögu í skpulagsnefnd á sínum tíma að aðreinar inn á Vesturlandsveg yrðu tvöfaldaðar samhliða breikkun vegarins frá Skarhólabraut að Langatanga. Tillagan var samþykkt og er Read more about Tvöföldun aðreina inn á Vesturlandsveg[…]

Seljadalsnáma eða ekki?

Hvar er Seljadalsnáma? Hún er í Þormóðsdal skammt fyrir ofan Hafravatn.Náman var starfrækt frá 1985 til 2016 samkvæmt samningi Mosfellsbæjarsem landeiganda og Reykjavíkurborgar f.h. Malbikunarstöðvar borgarinnar. Malbikunarstöðin vann steinefni úr námunni til að nota í malbik. Til að opna námuna aftur þarf að fara fram mat á umhverfisáhrifum. Þetta hefur helst gerst eftir 2016: Júní Read more about Seljadalsnáma eða ekki?[…]

Enn ein breyting á deiliskipulagi í Helgafellshverfi

Á síðasta fundi skipulagsnefndar Mosfellsbæjar samþykkti meirihlutinefndarinnar breytingu á deiliskipulagi lóðar við Uglugötu. Breytingin felur í sér að í stað þess að ekið sé að húsunum við Uglugötu 14-20 frá Uglugötu sjálfri, á nú að aka að húsunum í gegnum botnlanga frá Vefarastræti framhjá bílastæðum og aðkomu að bílakjallara þess húss. En af hverju? Jú Read more about Enn ein breyting á deiliskipulagi í Helgafellshverfi[…]

Í sumarbyrjun

COVID-19, í senn áskoranir og tækifæriÖll þekkjum við glímuna við veiruna skæðu sem undanfarna rúma tvo mánuði hefur ekki aðeins breytt daglegu lífi okkar Mosfellinga heldur allra íslendinga og íbúa heimsins. Ýmsar áskoranir hafa mætt starfsfólki í hinum ýmsu þjónustustörfum hjá Mosfellsbæ, skipuleggja hefur þurft breytt vinnubrögð, setja upp viðbragðsáætlanir, sóttvarnir og svo framvegis. Þessar Read more about Í sumarbyrjun[…]