20/04/2018

Álit þitt – málefnavinna

Viljir þú koma að málum og styðja okkur, Vini Mosfellsbæjar, í kosningunum til bæjarstjórnar Mosfellsbæjar þann 26. maí 2018, þá viljum við gjarnan heyra frá þér!

Við viljum heyra frá öllum þeim sem vilja gerast Vinir Mosfellsbæjar og styðja framboðið til góðra verka.

Við viljum heyra álit þitt, hlusta. Hvar þú vilt leggja áherslur og hvernig. Vinir Mosfellsbæjar munu næstu daga koma fram með ítarlegri málefnaskrá og í því sambandi viljum við gjarnan heyra í þér. Endilega sendu okkur línu á netfangið vinirmos@vinirmos.is eða með því að fylla út í formið hér.

 

Láttu okkur vita af stuðningi þínum!