09/05/2018

Hvað standa leiðarljósin fyrir:

  • Heiðarleiki

Handleikum mál af HEIÐARLEIKA.

  • Þekking

Leitum ÞEKKINGAR í allri ákvarðanatöku.

  • Lýðræði

Ástundum LÝÐRÆÐISLEGA umræðu og GAGNSÆI.