Málefnaskrá

Vinir Mosfellsbæjar hafa birt stefnuskrá sína. Sérstaða framboðsins felst í því að framboðið er skipað áhugasömum íbúum en telst ekki formlegur stjórnmálaflokkur. Við viljum nýja og faglega stjórnarhætti, rafræna stjórnsýslu, skipulega og markvissa uppbyggingu innviða, ásamt aukinni aðkomu íbúa að stærri ákvörðunum. Við viljum aukið samtal við bæjarbúa og óháðan bæjarstjóra.

Stefnuskrána í heild sinni er að finna hér

Previous
Previous

Betri vinnutími á leikskólum

Next
Next

Opnun á kosningaskrifstofu Vina Mosfellsbæjar